Bubbi - Værir þú til í...

... að semja lag, um að banna notkun á nafninu "Icesave". Eða svona "varnaðar-vísu". Eitthvað sem bítur og krassar. Svona svipað og þegar fólk sagði hrollvekjusögu á kvöldin í skítakulda á miðöldum til að skemmta sér og hræða aðra.  Ég er alveg sannfærður að þú ert maðurinn í verkið.

 Ég held að ég tali fyrir margra munn á Klakanum að allir eru meira en lítið þreyttir og örmagna að hlusta á fréttir tengdar þessu frekar ógeðfellda máli. 

Kannski verður Icesave sett í lög eins og helförin er í þýskum lögum. Það verður skömm að tala um það en þú mátt ekki afneita því.  Þetta gerðist - skilið!! 

 

kv.

Bjöggi. 


mbl.is Skoðað hvort fjármálafyrirtæki beri kostnaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björgvin Ólafur Óskarsson

Var ekki bara tími kominn til að maður myndi ropa einhverju útúr sér. Mér finnst samt einhvernveginn betra að gera það með nútímaþægindum, laus við veður og vind, og vopnaður lyklaborði:)

Höfundur

Björgvin Ólafur Óskarsson
Björgvin Ólafur Óskarsson

Umfram allt er maður Poolari fram í rauðann dauðann!!! þar fyrir utan búinn að vinna við sölu fasteigna og fyrirtækja í yfir 17 ár:), rek slíka ásamt föður mínum, sjá "www.atv.is" ... í tölvu- og hugbúnaðargeiranum í 5 ár. Ég er kerfisfræðingur með 4 löggildingar tengdum fasteigna- og verðbréfaviðskiptum. Hef setið í ýmsum starfshópum og nefndum ungliðahreyfingar sjálfstæðisflokksins í gegnum tíðina.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • betty-boop-cell
  • Funny20-20Mom201
  • sig_hrei
  • bankahrun copy
Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband