Hverjir hafa heimild?

Það hrannast yfir mann ný og ný mál með ýmis undanskot, svik og rjómadúllur sem fylgja hruni bankanna.

Ég spyr: Hver ber ábyrgð á því að rannsaka þessa hluti? Hvar eru þeir? Eru þær stofnanir starfhæfar í dag?

Er furða að maður spyrji sig?

Hvar er skattrannsóknarstjóri ríkisins?
Hvar er auðgunarbrotadeild ríkislögreglustjóra?
Hvar er dómsmálaráðherra? (annað en ný mættur í vinnuna?)

Eru þetta virkilega ekki mál þess eðlis af þeim alvarleika að tíma og peningum sé eyðandi í að fara af fullri hörku gegn þessum tilteknu aðilum sem augljóslega eru með þessar krúsindúllur í einum tilgangi.


mbl.is Fjögur félög á Tortola
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Logason

ef menn hafa ekki vilja til verka gerist ekki neitt

Kristján Logason, 2.2.2009 kl. 14:55

2 Smámynd: Björgvin Ólafur Óskarsson

jah, ég allavega kalla eftir því að menn fari að gera eitthvað í þessu, og þeir sem gargað hafa hæst, t.d. Ögmundur og Steingrímur, láti nú hendur standa fram úr ermum! Allavega myndi það opna nýja vídd og virðingu mína á þeim tveimur köllum, ef maður sæi hluti þar gerast. Frysting eigna? Veit ekki... Bara draga þetta lið til landsins og byrja að yfirheyra, gera húsleitir o.s.frv.

Björgvin Ólafur Óskarsson, 2.2.2009 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björgvin Ólafur Óskarsson

Var ekki bara tími kominn til að maður myndi ropa einhverju útúr sér. Mér finnst samt einhvernveginn betra að gera það með nútímaþægindum, laus við veður og vind, og vopnaður lyklaborði:)

Höfundur

Björgvin Ólafur Óskarsson
Björgvin Ólafur Óskarsson

Umfram allt er maður Poolari fram í rauðann dauðann!!! þar fyrir utan búinn að vinna við sölu fasteigna og fyrirtækja í yfir 17 ár:), rek slíka ásamt föður mínum, sjá "www.atv.is" ... í tölvu- og hugbúnaðargeiranum í 5 ár. Ég er kerfisfræðingur með 4 löggildingar tengdum fasteigna- og verðbréfaviðskiptum. Hef setið í ýmsum starfshópum og nefndum ungliðahreyfingar sjálfstæðisflokksins í gegnum tíðina.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • betty-boop-cell
  • Funny20-20Mom201
  • sig_hrei
  • bankahrun copy
Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband