Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Nrsheiti.... man einhver?

Sko ... here goes...

J, gerir maur ekki alltaf smu mistkin, r eftir r, eftir r, eftir r? annig a maur setur sjlfan sig mgulega og sanngjarna stu, gagnvart sjlfum sr. Gefa sjlfum sr lofor sem maur veit a maur svkur. a er tff og flott fyrstu rj daga rsins, en svo tekur skammdegi og vinnudagur ar sem gerir r grein fyrir v a jla-fri er bi.

En, g held a fyrsta skipti langan tma, hafi g haft nokku raunhft markmi, og nokku mikilvg. a er a blogga eitthva jkvtt. Gefa sm j inn lfi. a er nefnilega ekki ng a hugsa alltaf jkvtt (haha... veit ... a eru allir alltaf a segja a a s major mli). Maur arf a jlfa sig kvenum httum, httalagi og hugarfari. Maur arf a af-jlfa (sorry... fann ekki betra or) sig af miss konar mjg slmri hegun. (very bad djudju).

Vandamli er, vi fttum etta aldrei sjlf. a arf alltaf einhvern annan til a benda a sem betur mtti fara, gefandi sr a s og hinn sami einstaklingur s "betur farinn" en maur sjlfur.

Allavega, a er strkostlega magna hversu ofboslega margt sem vi gerum og segjum, hefur alveg hrikalega neikv hrif, og stoppar mrg okkar fr v a geta fullntt (ea allavega a einhverri hrri prsentutlu) ann kraft sem vi hfum innra me okkur.

eir sem vita hva g er a tala um eru nna a garga hstfum "Haleluja" ea "Amen".

annig a komandi viku tla g a finna mr tma til a rita hitt nja bloggi mitt (okok... ef ert ekki crazy Liverpool adandi... ertu samt velkomin/n). linkurinn verur hr til vinstri.

j-kveja,

Bjggi.


Steini ekki htta...

Vi skulum ekki htta fyrr en kommarnir og kratarnir hafa JAFNA ALLT... vi JRU!!!

Af hverju a undanskila sjvartveginn fr rum gjaldrota grunngreinum??

Er etta ekki a sem Steini kallinn vill?? Koma llu draslinu hendur rkisins??

Held a hr s best a gera eins og vallt svona mlum... elta peningana!! komast menn a hinu sanna ntma-socialisma. Hvaa vinir VG og Samfylkingar munu n hreppa gnossin?? Ea verur etta svona rssnesk rlletta?

kv. Bjggi


mbl.is Leiir til gjaldrota sjvartvegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a greinilega sagi honum enginn....

... hva li kallinn geri egar hann var rherra... fjrmlarherra. Hey, spuru einhvern sem man:)

Annars er essi Ian Bremmer nokku fr snu fagi. annig a hver segir a einstaklingar geti ekki breyst og roskast. Takk Dorrit:)

kv. Bjggi.


mbl.is Hreifst af lafi Ragnari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a sem g segi...

Jja kri lesandi. Takk ll smul fyrir innlitin. rtt fyrir slappann "penna" lol:) a hafa a.m.k. all margir s sr lei inn bloggi mitt. Takk og gleilegt r:) 2011... Ltum a vera upphaf a einhverju betra fyrir sland og slendinga.

a verur bara a segjast eins og er a klakinn var ekki betri me kommum og krtum. J, ar sem vi hfum enn skaddaa stjrnarskr, er best a tj sig af einhverjum mtti.

g hef ekki blogga svo lengi a a eru heilir 21 mnuur san. a AFAR sorglega vi a er a sama kreddan virist hrj klakann mr finnst g vera a lesa smu frttirnar... aftur... aftur... aftur... aftur... aftur og aftur. Veit hva skal segja, en a er svo mikil Anti-Hgri-Stefna gangi a flk er alveg a tapa sr.

Kommar og kratar dansa kringum vareldinn sinn til a rghalda einhver vld. Flk getur ekki einu sinni haldi kosningar til stjrnlagings n ess a klra v illa, og eya peningum skattgreianda t blinn. Srlega vegna ess a slenskar fjlskyldur vaa peningum essa dagana.

En, kannski getum vi risi uppfyrir peningabulli. Eftir allt saman, hvernig deyjum vi? sama htt og vi fumst. Allsber eins og krkiber og n peninga og veraldlegra ga.

Nei, g er ekki a hoppa bibluna og lesa yfir ykkur. En, hugsau etta. Hva er a endanum sem skiptir raunverulegu mli? Er a hversu mikla peninga tt nna? ea er a AUURINN sem getur umluki sjlfan ig af st og umhyggju. (v, j, g veit, rosa vmi).

Vona a fyrir ykkur ll a 2011 s upphaf a einhverju meirihttar jkvu ykkar lfi.

Ef hefur eitthva jkvtt sem deila me mr og hinum, ekki bara hugsa a, segu a. r og okkur mun la svo miklu miklu betur.

kv. Bjggi.


Um bloggi

Björgvin Ólafur Óskarsson

Var ekki bara tmi kominn til a maur myndi ropa einhverju tr sr. Mr finnst samt einhvernveginn betra a gera a me ntmagindum, laus vi veur og vind, og vopnaur lyklabori:)

Höfundur

Björgvin Ólafur Óskarsson
Björgvin Ólafur Óskarsson

Umfram allt er maður Poolari fram í rauðann dauðann!!! þar fyrir utan búinn að vinna við sölu fasteigna og fyrirtækja í yfir 17 ár:), rek slíka ásamt föður mínum, sjá "www.atv.is" ... í tölvu- og hugbúnaðargeiranum í 5 ár. Ég er kerfisfræðingur með 4 löggildingar tengdum fasteigna- og verðbréfaviðskiptum. Hef setið í ýmsum starfshópum og nefndum ungliðahreyfingar sjálfstæðisflokksins í gegnum tíðina.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

  • betty-boop-cell
  • Funny20-20Mom201
  • sig_hrei
  • bankahrun copy
Leita frttum mbl.is

Spurt er

Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband