1.2.2011 | 07:53
Myndu þau nenna...
...að labba til Washington? Held að það gæti verið að Egyptar eigi nokkuð vantalað við stjórnvold BNA. Allavega virðist vera skv. erlendu fréttastofunum að Kaninn hafi (að sjálfsögðu) dælt inn peningum á þetta svæði.
Það sem aðila hafa mestar áhyggjur af er að SH2 taki við (SH= Saddam Hussein). Þá verður allt kolvitlaust nátturulega, ef Egyptar skyldu nú detta í hug að fara hugsa á eigin forsendum:)
Enn fyndnara er hvað þetta kemur öllum í opna skjöldu.
kv.
Bjöggi.
Egyptar undirbúa milljón manna göngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Ólafur Óskarsson
Var ekki bara tími kominn til að maður myndi ropa einhverju útúr sér. Mér finnst samt einhvernveginn betra að gera það með nútímaþægindum, laus við veður og vind, og vopnaður lyklaborði:)
Tenglar
Mínir tenglar
- ATV.is Fyrirtæki eða atvinnuhúsnæði við þitt hæfi, þá byrjar leitin hér:)
- Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði | Til Leigu | Til Sölu | Umsjón
- MBL.is Rokka feitast í fréttum og fasteignaauglýsingum.
- VISIR.is Smáauglýsingarnar eru betri:)
- Húsið Fasteignasala Húsið Fasteignasala
Færsluflokkar
Eldri færslur
Spurt er
Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.