3.2.2011 | 08:39
Jóhanna, gerir þú þér grein fyrir því að...
... þú ert að komast á eftirlauna-aldur?
Gerir þú þér grein fyrir því að þú lofið að hjálpa, sérstaklega, eldri borgurum, vegna þess að "bláa hendin" væri svo vond við þá?
Ég er hinsvegar 100% viss um að þú munt í ellinni þinni ekki hafa sömu kjör og þau;) ekki satt?
kv.
Bjöggi.
Bág kjör aldraðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Ólafur Óskarsson
Var ekki bara tími kominn til að maður myndi ropa einhverju útúr sér. Mér finnst samt einhvernveginn betra að gera það með nútímaþægindum, laus við veður og vind, og vopnaður lyklaborði:)
Tenglar
Mínir tenglar
- ATV.is Fyrirtæki eða atvinnuhúsnæði við þitt hæfi, þá byrjar leitin hér:)
- Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði | Til Leigu | Til Sölu | Umsjón
- MBL.is Rokka feitast í fréttum og fasteignaauglýsingum.
- VISIR.is Smáauglýsingarnar eru betri:)
- Húsið Fasteignasala Húsið Fasteignasala
Færsluflokkar
Eldri færslur
Spurt er
Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?
Athugasemdir
Þessu þarf að breyta, allir á sömu kjörum.Engin er mikilvægari en hinn þegar, þegar fólk er hætt að vinna.
Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2011 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.