28.1.2009 | 01:14
Á meðan húsrúm leyfir ertu Vinstri grænn
Veit ekki alveg hvert fréttamennskan er að fara í þessu landi. Í meðfylgjandi frétt, er sagt að það hafi verið húsfyllir, á annað hundrað manns? Vá, hvernig væri bara að segja töluna svona um 109 manns, einn til eða frá;)
Á annað hundrað, reikna ég með að séu 101-149?? Ef fréttamaðurinn hefði sagt VEL á annað hundrað hefði það sennilega verið ca. 150-179?? Annars þá væntanlega bara tæplega 200? Vá ég er alveg ringlaður...
En, djókið hlýtur að vera niðurlag fréttarinnar, að Vinstri grænir eru búnir að sitja á húsfyllisfundi og kynna stöðuna..........sem er.......?????........EN... til allra hamingju var í það minnsta lýst .... yfir stuðningi við ..... að tala við .... fólk??... í öðrum flokki....?? um..... að tala.... saman....?? .... um...???
Húsfyllir hjá Vinstri grænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Ólafur Óskarsson
Tenglar
Mínir tenglar
- ATV.is Fyrirtæki eða atvinnuhúsnæði við þitt hæfi, þá byrjar leitin hér:)
- Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði | Til Leigu | Til Sölu | Umsjón
- MBL.is Rokka feitast í fréttum og fasteignaauglýsingum.
- VISIR.is Smáauglýsingarnar eru betri:)
- Húsið Fasteignasala Húsið Fasteignasala
Athugasemdir
Fyrst stjórnarskiptin eru afleiðing grjótkasts, og grjótkastararnir komnir
með þá stjórn sem þeir vildu, liggur þá ekki beint við að nefna nýju
stjórnina Grjótkastarastjórnina?
ásdís (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.