5.2.2009 | 14:51
Ballið heldur áfram.
Já, það var sem ég segi, sagan og vitleysan endalausa. Þagnarskylda gagnvart hverjum? Hefur FME próforma þagnarskylduþvælurök framyfir heildarhagsmuni? Gaman væri að komast að því hverjum þeir sögðu EKKI frá þeim upplýsingum sem þeir lágu á. Ætli þeir séu yfir höfuð tilkynningaskyldir til einhvers?
FME, þessi stofnun býr yfir rússínum til að grípa til ef fjármálafyrirtæki eru óþekk.
Þá er bara sjá til þess að allir bursti tennurnar - fnykurinn er orðinn þvílíkur.
Eina sem gæti komið jákvætt útúr þessu er að sérstakur saksóknari fái heimild alþingis/löggjafans til að skokka uppí FME og gera "úttekt" eða "leitarferð" og skoða hvað FME hefur undir höndum. Allavega virðist manni dæmið líta þannig út að þeir hafi vísvitandi leynt opinberar stofnanir og það ráðuneyti sem FME heyrir undir með ansi mörg mál.
FME kallaði eftir frekari skýringum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Ólafur Óskarsson
Tenglar
Mínir tenglar
- ATV.is Fyrirtæki eða atvinnuhúsnæði við þitt hæfi, þá byrjar leitin hér:)
- Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði | Til Leigu | Til Sölu | Umsjón
- MBL.is Rokka feitast í fréttum og fasteignaauglýsingum.
- VISIR.is Smáauglýsingarnar eru betri:)
- Húsið Fasteignasala Húsið Fasteignasala
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.