5.2.2009 | 14:59
Hvaða óvissa?
Hvað meinar Ögmundur? Gulli var löngu búinn að redda þessu. Dótið bara flutt í annað umdæmi. Það er algjört aukaatriði hvort að leið fólks í vinnuna sína tífaldist, nú eða jafnvel tuttugufaldist - enda ekki kostnaður sem lendir á ríkinu. Öggi - bara chilla kallinn, Gulli kláraði pakkann.
Er það úr minni manna farið hvernig "sameining" sjúkrahúsanna hér á höfuðborgarsvæðinu fór á sínum tíma? Hún sprakk eins og kjarnorkusprengja uppí andlitið á þeim sem sögðu að um væri "þýðingarmiklar" og "arðvænlegar" hagræðingar með ýmsum tilfærslum og sulli. Niðurstaðan varð hinsvegar sú að kostnaður þvert á móti varð meiri og reksturinn mikið verr á sig kominn en ef menn hefðu reiknað aðeins lengur og betur.
Ekki er allt gull sem glóir.
Stundum er betur heima setið en af stað farið?
Á eitthvað af þessu við hér?
![]() |
Vill eyða óvissunni um framtíð St. Jósefsspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Ólafur Óskarsson
Tenglar
Mínir tenglar
- ATV.is Fyrirtæki eða atvinnuhúsnæði við þitt hæfi, þá byrjar leitin hér:)
- Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði | Til Leigu | Til Sölu | Umsjón
- MBL.is Rokka feitast í fréttum og fasteignaauglýsingum.
- VISIR.is Smáauglýsingarnar eru betri:)
- Húsið Fasteignasala Húsið Fasteignasala
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.