Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Jahérna...

Þetta er nú alveg kræstómægtí kreddan.... Ég ekki búinn að opna á mér kjaftinn frá því í apríl??? Sýnist nú bara ekkert búið að gerast síðan. Jahérna....

Kostningarnar framundan. Allir ætla að moka flórinn. Allir ætla að bjarga allt og öllum. Hverjum á eiginlega að bjarga?? Hverjum þarf að bjarga?? Þarf að bjarga einhverjum?? Er einhver björgunarverður??

Hvað ætlar hver að gera hvenær og hvernig? Veit þetta einhver?? Er ekki Lóan að koma??

EN VÁÁÁ!!! Mikið rosalega eru páskarnir búnir að vera MÓFÓ flottir. Ég verð bara að segja, þótt að ungur sé (hehehehehehehehehehehe), þá bara man ég bara ekki eftir páskum..... svona í fljótu bragði, þar sem sól, hægviðri, og sumarylur hefur leikið ljósu lokkana (hehehehehehehehehehe) mína alla páskana hér á suð-vesturhorninu, ég meina skírdagur.....föstudagurinn langi var bara óvenju fljótur að líða.... laugardagur -----whatever-----.... páskadagur æði.... annar í páskum helmingi meira æði.... pínu nístí kulda.... en samt bara alveg æðislega rjómsíríussúkkulaðiveðurblíða:)LoL

Svo það æðislegasta.... náði loksins að hrinda frá mér vinnuokinu og slappa af. Held bara að ég hafi gleymt því þarna á smá kafla hvernig maður gerir svoleiðis. En.... það var ekki við súpuna setið.... heldur farið með allan krakkaskarann í hafnarbolta með öllu tilheyrandi:) Þetta var fallegur dagur.l


Um bloggið

Björgvin Ólafur Óskarsson

Var ekki bara tími kominn til að maður myndi ropa einhverju útúr sér. Mér finnst samt einhvernveginn betra að gera það með nútímaþægindum, laus við veður og vind, og vopnaður lyklaborði:)

Höfundur

Björgvin Ólafur Óskarsson
Björgvin Ólafur Óskarsson

Umfram allt er maður Poolari fram í rauðann dauðann!!! þar fyrir utan búinn að vinna við sölu fasteigna og fyrirtækja í yfir 17 ár:), rek slíka ásamt föður mínum, sjá "www.atv.is" ... í tölvu- og hugbúnaðargeiranum í 5 ár. Ég er kerfisfræðingur með 4 löggildingar tengdum fasteigna- og verðbréfaviðskiptum. Hef setið í ýmsum starfshópum og nefndum ungliðahreyfingar sjálfstæðisflokksins í gegnum tíðina.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • betty-boop-cell
  • Funny20-20Mom201
  • sig_hrei
  • bankahrun copy
Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband