Davíð á leið í pólitík?

Þetta er alveg "ótrúlegt" hversu fljót núverandi ríkisstjórn er að dæla út frumvörpunum. Óþolandi dæmi um upplýsingaleysi fyrir stjórnvalda. Það liggur í augum uppi að flest ef ekki öll þessi frumvörp hafa verið í bígerð frá því í nóvember á síðasta ári.

Það er vonandi að menn drullist til að segja eitthvað opinbert um fleiri mál en seðlabankastjórana.

NÚMER EITT - Peninga inní bankakerfið.
Það leiðir tvennt af sér, a) Bjargar fjölskyldum a.m.k. tímabundið fram að næstu aðgerð, b) Bjargar fyrirtækjum frá tilhæfulausum og tilefnislausum gjaldþrotum.

Ég er orðinn pínu pirraður á þessu röfli um seðlabankann. Það er eins og ef Davíð víki þá sé bara allt honky-dory og allir sáttir. EN, það er allt í rjúkandi rúst samt sem áður.

Hugsa um heimili og fyrirtækin fyrst og fremst, það er nógur tími til að fara með moppu og klút og hreinsa til á ýmsum stöðum í þjóðfélaginu.


mbl.is Seðlabankastjórar víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björgvin Ólafur Óskarsson

Var ekki bara tími kominn til að maður myndi ropa einhverju útúr sér. Mér finnst samt einhvernveginn betra að gera það með nútímaþægindum, laus við veður og vind, og vopnaður lyklaborði:)

Höfundur

Björgvin Ólafur Óskarsson
Björgvin Ólafur Óskarsson

Umfram allt er maður Poolari fram í rauðann dauðann!!! þar fyrir utan búinn að vinna við sölu fasteigna og fyrirtækja í yfir 17 ár:), rek slíka ásamt föður mínum, sjá "www.atv.is" ... í tölvu- og hugbúnaðargeiranum í 5 ár. Ég er kerfisfræðingur með 4 löggildingar tengdum fasteigna- og verðbréfaviðskiptum. Hef setið í ýmsum starfshópum og nefndum ungliðahreyfingar sjálfstæðisflokksins í gegnum tíðina.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • betty-boop-cell
  • Funny20-20Mom201
  • sig_hrei
  • bankahrun copy
Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Ætlar þú að flytja úr landi og freista gæfunnar?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband