3.2.2009 | 09:53
Davíð á leið í pólitík?
Þetta er alveg "ótrúlegt" hversu fljót núverandi ríkisstjórn er að dæla út frumvörpunum. Óþolandi dæmi um upplýsingaleysi fyrir stjórnvalda. Það liggur í augum uppi að flest ef ekki öll þessi frumvörp hafa verið í bígerð frá því í nóvember á síðasta ári.
Það er vonandi að menn drullist til að segja eitthvað opinbert um fleiri mál en seðlabankastjórana.
NÚMER EITT - Peninga inní bankakerfið.
Það leiðir tvennt af sér, a) Bjargar fjölskyldum a.m.k. tímabundið fram að næstu aðgerð, b) Bjargar fyrirtækjum frá tilhæfulausum og tilefnislausum gjaldþrotum.
Ég er orðinn pínu pirraður á þessu röfli um seðlabankann. Það er eins og ef Davíð víki þá sé bara allt honky-dory og allir sáttir. EN, það er allt í rjúkandi rúst samt sem áður.
Hugsa um heimili og fyrirtækin fyrst og fremst, það er nógur tími til að fara með moppu og klút og hreinsa til á ýmsum stöðum í þjóðfélaginu.
Seðlabankastjórar víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Ólafur Óskarsson
Tenglar
Mínir tenglar
- ATV.is Fyrirtæki eða atvinnuhúsnæði við þitt hæfi, þá byrjar leitin hér:)
- Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði | Til Leigu | Til Sölu | Umsjón
- MBL.is Rokka feitast í fréttum og fasteignaauglýsingum.
- VISIR.is Smáauglýsingarnar eru betri:)
- Húsið Fasteignasala Húsið Fasteignasala
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.